Birkir R. Gunnarsson aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins á upplýsingasviði fjallar um rafbækur á alþjóðlegu ráðstefnunni RDFC 2012
Fjöldi fyrrilestra verður á ráðstefnunni.
Einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni verður Birkir Rúnar Gunnarsson, aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins á upplýsingasviði. Í erindi sínu mun Birkir fjalla um rafbækur og stöðu þeirra sem ekki geta lesið með hefðbundnum hætti gangvart aukinni útbreiðslu rafbóka. Á ensku nefnist erindi Birkirs: "eBooks and people with print disabilities – Match made in heaven or a barrier to digital inclusion? It‘s up to us!".