Danir bjóða ókeypis lestrarforrit fyrir heimasíður (Danskar).

Á heimasíðunni http://www.adgangforalle.dk/ er hægt að fá forrit sem les danskar heimasíður fyrir sjónskerta og lesblinda Umsjónarmaður síðu hefur reynt að lesa þeirra eigin síðu með þessu tóli án þess að nota mús og gekk það ekki. Því er nauðsynlegt að greina músarbendil og mörk texta til að geta notfært sér þetta tól að því er virðist. Umsjónarmanni síðu finnst þetta góð byrjun. Heitið adgan for alle eða aðgengi fyrir alla, lofar góðu.