Fjórði þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti og tilraunar hlaðvarpi Blindrafélagsins. Þættinum stjórnar Baldur Snær Sigurðsson. Starfsmann mánaðarins að þessu sinni er Hlynur Þór Agnarsson, Aðgengis og upplýsingarfulltrúi Blindrafélagsins. Eyþór Kamban Þrastarson, Sigþór U. Hallfreðsson, Marjakaisa Matthíasson og Kaisu Hynninen ræða um aðalfund EBU. Baldur Snær Sigurðsson og Rósa María Hjörvar ræða um máltækniráðstefnuna "Er íslenskan góður Business?" og Baldur segir aðeins frá OrCam kynningunni sem var í október og aukakynningu sem verður 12. desember næstkomandi.
01 Kynning
02 Máltækni - Er íslenskan góður "Business"?
03 Starfmaður mánaðarins
04 Aðalfundur EBU
05 Orcam - talandi myndavél.
06 Lokaorð
Þið megið gjarnan senda okkur athugasemdir eða hugmyndir um efni í næstu þætti á heimasíðunni okkar.