Valdar greinar, 22. tölublað 43. árgangs 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 30. nóvember 2018.
Heildartími: 1 klst. og 40 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Karls og Dóru:
Friðrik Steinn Friðriksson, Hafþór Ragnarsson, Ágústa Gunnarsdóttir, Magnús Geir Guðmundsson, Sveinn Ásgeirsson (Valdar greinar í mars 1976), Sigþór U. Hallfreðsson, Helgi Hjörvar, Björk Arnardóttir, Rúna Björg Vilhjálmsdóttir, Margrét María Sigurðardóttir, Rósa María Hjörvar, Tómas Bjarnason og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í nóvember 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
5.27 mín.
Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b Tilkynning um gallup-könnun á vegum Blindrafélagsins, lokasprettur.
2.08 mín.
01c Tilkynning frá Bókmenntaklúbbi Blindrafélagsins um fund 4. desember.
0.29 mín.
01d Hádegisspjall á´vegum stjórnar Blindrafélagsins fimmtudaginn 13. desember kl. 12.10
1.07 mín.
01e Um jólakveðjur á Völdum greinum
0.58 mín.
01f Jólaföndur Foreldradeildar Blindrafélagsins og sjóðsins Blind börn á Íslandi sunnudaginn 2. desember
0.24 mín.
01g Jóla-opið hús laugardaginn 15. desember
1.19 mín.
01h Jólamarkaður Blindrafélagsins 15. desember
0.38 mín.
01i Sunnudagsganga Blindrafélagsins á vegum Ferða og útivistarnefndar 9. desember
1.27 mín.
01j Um hausthappdrætti Blindrafélagsins 2018
0.47 mín.
Annað efni:
02 "Reka ekki veikt fólk út á vinnumarkaðinn gegn vilja þess".
Pistill af heimasíðu Öryrkjabandalags Íslands www.obi.is 26. nóvember
5.05 mín.
03 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands.
12.20 mín.
04 Heimsókn í Hákarlasafnið í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi 24. nóvember sl. Lýst er því sem fyrir augu ber að nokkru og einnig heyrist í Kristjáni Hildibrandssyni fostöðumanni safnsins.
4.0 mín.
Viðtal:
05 Ágústa Gunnarsdóttir ræðir við Magnús Geir Guðmundsson skáld og hendingasmið frá Akureyri. Magnús segir frá sjálfum sér og yrkingum og í lokin fer Ágústa með tvær limrur eftir Magnús.
25.37 mín.
06 "Þessir skór mínir kosta 42.500 krónur".
Viðtal við Jóhann Pétursson svarfdæling. Þar segir Jóhann frá lífi sínu.
Þetta birtist í Völdum greinum 22. tbl. 1. árgangs.
Þjóðviljinn 7. mars 1976
17.24 mín.
Frá félagsundi í Blindrafélaginu21. nóvember sl. Fundinn á heyra í heild sinni á www.blind.is og í vefvarpi Blindrafélagsins.
07a Upphaf fundar og byrjað að fjalla um leiðsöguhunda ásamt fleiru tengdu þeim.
11.44 mín.
07b Afhending þriggja leiðsöguhunda og önnur mál.
14.04 mín.
07c Sagt frá bráðabirgðaniðurstöðum könnunar sem Gallup er að vinna að fyrir Blindrafélagið.
14.23 mín.
08 Lokaorð ritstjóra.
0,14 mín.