Máltækni fyrir alla 27. apríl 2012, 101 Odda, Háskóla Íslands
Heiti ráðstefnunnar vísar annars vegar til þess að stefna Íslenskrar málnefndar er sú að máltækni verði aðgengileg öllum, og eins til þess að þingið sjálft á erindi til allra sem einhvern áhuga hafa á máltækni, hvort sem það eru fræðimenn, kennarar, nemendur, fyrirtæki eða aðrir.
Meðal efnis á ráðstefnunni verður kynnig á Talgervilsverkefni Blindrafélagsins.
Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér.
Aðgangur er öllum opinn.
Frekari upplýsingar um talgervilsverkefnið má nálgast hér.