Umsóknarfrestur rennur út 1 apríl
Þann 1 apríl nlæst komandi rennur út frestur til að senda inn umsóknur um styrki úr fyrri úthlutun ársins úr hinum nýja styrkarsjóði:Stuðningur til sjálfstæðis.
Tilgangur sjóðsins er að veita:
- Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
- Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
- Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
- Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdráttar
Frekari upplýsingar má nálgast hér:
Umsóknareyðublöð má nálgast hér.