Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis kom saman 5. apríl 2019 til að fara yfir umsjóknir um styrki úr sjóðnum sem að auglýst var eftir í mars mánuði.
Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:
A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
- Ólöf Birna Ólafsdóttir. Augndeild LSH. Kynning á eigin vísindarannsókn á ARVO vísindaráðstefnunni: 108.000 krónur.
- Þjónustu og þekkingarmiðstöðin. Umferlismenntun tveggja starfsmanna: 700.000 krónur.
Samtals úthlutað í B-flokki 808.000 krónur.
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
- Elen Ýr Arnar Hafdísardóttir: 250.000 krónur.
- Halldór Sævar Guðbergsson: 250.000 krónur.
- Hólmfríður Guðmundsdóttir: 270.000 krónur.
- Pétur Arnar Kristinsson: 75.000 krónur.
- Rósa María Hjörvar: 45.000 krónur.
.Samtals úthlutað í B-flokki: 818.00 kónur.
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
- Andrés Reynir Hannesson: 50.00 krónur.
- Bjarni Þórðarsonn: 50.000 krónur
- Guðvarður B. Birgisson: 50.000 krónur
- Hafdís B. Hafsteinsdóttr: 75.000 krónur
- Hannes Axelsson: 55.789 krónur.
- Helena Redding: 75.000 krónur.
- Helgi Hjörvar: 75.000 krónur.
- Hjalti Sigurðsson: 61.000 krónur.
- Oddur Stefánssson: 75.000 krónur.
- Steinunn Þorsteinsdóttir: 75.000 krónur.
Samtals úthlutað í C - flokki: 641.789 krónur.
D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
- Már Gunnarsson, tónlistatrverkefni: 250.000 krónur.
Samtals úthlutun í D-flokki er uppá 250.000 krónur.