Blindrafélagið 80 ára
14. ágúst, 2019
Þann 19. ágúst 2019 verða liðin 80 ár frá stofnun Blindrafélagsins. Af því tilefni mun Blindrafélagið bjóða til hátíðarsamkomu þann dag. Að auki mun félagið verða með dagskrá á Menningarnótt í Tjarnarsal ráðhússins sem sérstakur heiðursgestur Reykjavíkurborgar.
Lesa frétt