383 milljón króna samningur um fyrsta áfanga máltækniáætunar
5. september, 2019
Þann 4. septembert undirrituðu Almannarómur, sjálfseignarstofnun um máltækni og SÍM, samstarfshópur um íslenska máltækni, samning um smíði innviða í máltækni fyrir íslensku. Blindrafélagið hefur verið virkur þátttakandi í starfi Almannaríms frá upphafi, enda fátt mikilvægar blindu og sjónskertu fólki en að íslensa sem tungumál verði aðgengilegt í stafrænum heimi.
Lesa frétt