Vegna félagsfundar 16. mars.

Kæru félagsmenn.
Hér er að finna efni sem tekið verður fyrir og kynnt á félagsfundinum sem verður fimmtudaginn 16. mars klukkan 17:00.
Tillögur stjórnar að siðareglum Blindrafélagsins verða til umfjöllunar á félagsfundinum en þær byggja meðal annars á skýrslu sannleiksnefndar, ábendingum og athugasemdum frá Stefnumóti við félagsmenn í maí 2016 og umræðum frá síðasta félagsfundi.

Einnig verða kynntar aðgerðaráætlanir Blindrafélagsins gegn kynferðislegu ofbeldi og einelti ásamt siðareglum fyrir kjörna fulltrúa og starfsmenn félagsins. 

Ef þú getur ekki nálgast gögnin á heimasíðu félagsins eða í gegnum hlekkina sem hér eru, er einnig hægt að hlusta á þetta efni í Vefvarpinu undir liðnum Efni frá Blindrafélaginu, Fundargögn vegna aðal og félagsfunda, og þar undir liðnum skýrslur. Einnig hefur verið sendur út geisladiskur með fundargögnum til þeirra sem fá Valdar greinar á geisladisk.

Siðareglur Blindrafélagsins.

Á word sniði (DOC skjal)

Upplesið  

Siðareglur kjörinna fulltrúa Blindrafélagsins.

Á word sniði (DOC skjal)

Upplesið 

Siðareglur stjórnenda og starfsmanna Blindrafélagsins.

Á word sniði (DOC skjal)

Upplesið 

Viðbragðsáætlun Blindrafélagsins gegn kynferðisbrotum á vettvangi. félagsins.

Á word sniði (DOC skjal)

Upplesið 

Viðbragðsáætlun Blindrafélagsins í eineltismálum.

Á word sniði. (DOC skjal)

Upplesið 

Sigþór U. Hallfreðsson,
formaður