Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 15. desember 2017.
Heildartími: 1 klukkustund.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls:
Sigþór U. Hallfreðsson, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, Kristinn Halldór Einarsson, Bjarki Ísaksson, Ísak Jónsson, Konráð Einarsson, þórdís Guðmundsdóttir, Baldur Snær Sigurðsson, Guðni Einarsson, Hafþór Ragnarsson og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í desember 2017.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
1:26 mín.
Jólakveðjur:
01b Jólakveðja frá Sigþóri U. Hallfreðssyni formanni Blindrafélagsins
1:40 mín.
01c Jólakveðja frá Hljóðbókasafni Íslands
0:14 mín.
01d Jólakveðja frá starfsfólki, stjórnum Blindrafélagsins og Blindravinnustofunnar sem Kristinn Halldór Einarsson flytur.
0:37 mín.
01e Opið hús í jólafrí til 9. janúar.
0:10 mín.
Annað efni:
02 Jólahugvekja 2004 eftir Magnús Geir Guðmundsson skáld og félagsmann okkar á Akureyri.
1:03 mín.
03 Baldur Snær Sigurðsson segir frá nýjum vörum í verslun Blindrafélagsins sem gætu hentað til jólagjafa.
6:49 mín.
Jólaefni:
04 Jólakökur frá Jesú.
Jólasaga úr Vestmannaeyjum eftir Guðna Einarsson. Höfundur les.
6:35 mín.
Frá jólaskemmtunum á vegum Blindrafélagsis:
05 Farið á jólahlaðborð Blindrafélagsins sem haldið var í Hamrahlíð 17 2. desember.
veislustjóri var Felix Bergsson og píanóleikari Karl Olgeirsson. Fleiri skemmtu.
Brugðið upp hljóðmynd frá jólahlaðborðinu.
Þessi hljóðritun birtist í heild í vefvarps og geisladiskaútgáfum Valdra greina.
10:46 mín.
06 Farið á jólaskemmtun 3. desember hjá sjóðnum Blind börn á Íslandi í samvinnu við foreldradeild Blindrafélagsins.
Spjallað við 9 ára gamlan snáða, föður hans og afa sem er sjónskertur einsog barnabarnið.
11:02 mín.
07 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands.
11:17 mín.
08 Lokaorð ritstjóra og leikin sálmurinn Ó helga nótt.
3:53 mín.