Valdar greinar, 22. tölublað 42. árgangur 2017.

Valdar greinar, 22. tölublað 42. árgangs 2017.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 1. desember 2017.
Heildartími: 2 klukkustundir og 32mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls:
Halla Smitt henje, Sigþór U. Hallfreðsson, Hafþór Ragnarsson, Jóhann Ragnar Guðmundsson augnlæknir, Sigurður G. Tómasson og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í desember 2017.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit
3:58 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01b Fræðslufundur í leiðsöguhundadeild Blindrafélagsins fimmtudaginn 7. desember.
0:25 mín.

01c Aðventuganga í Reykjavík á vegum ferða og útivistarnefndar Blindrafélagsins 10. desember.
0:25 mín.

01d Jólaskemmtun á vegum foreldradeildar Blindrafélagsins í samvinnu við sjóðinn Blind börn á Íslandi 3. desember.
0:37 mín.

01e Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins 3. desember.
0,55 mín.

01f Jólahlaðborð Blindrafélagsins 2. desember.
1:49 mín.

01g Jólabasar Blindrafélagsins verður 12. desember.
0:40 mín.

01h Jóla-opið hús laugardaginn 16. desember.
1:24 mín.

02 Sagt frá stórgjöf kvenna í Oddfellowstúkunni Bergþóru og farið í kaffi til þeirra í Hamrahlíð 17 19. nóvember. Spjallað við formann kertastjóðs stúkunnar og birt hljóðritun frá afhendingu gjafarinnar.
11:40 mín.

03 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands.
21:27 mín.

04 Hljóðritun frá spjallfundi stjórnar Blindrafélagsins 29. nóvember sl. Þá var rætt um hvernig við varðveitum menningararfinn.
21:27 mín.

05 Fyrirlestur á vegum AMD-deildar Blindrafélagsins, 21. nóvember en þar fjallaði Jóhann Ragnar Guðmundsson um nýungar í augnlækningum.
52:28 mín.

06 Lokaorð ritstjóra.
0:56 mín.