Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri Gísli Helgason. Umsjón efnis úr ljósvakamiðlum: Baldur Snær Sigurðsson. Ábyrgðarmaður Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 14. júní 2019.
Heildartími: 2 klst. og 49 mín.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og stutt efnisyfirlit.
5:49 mín.
Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b Sumarhátíð á vegum opins húss 21. júní.
1:12 nín.
01c Ritgerðarsamkeppni 2019 á vegum Blindrafélagsins.
2:03 mín.
01d "Langar þig að taka þátt í starfi Blindrafélagsins? Tilkynning frá formanni félagsins.
1:05 mín.
Fundargerðir frá stjórn Blindrafélagsins:
02a Fundargerð 15. stjórnarfundar
12:06 mín
02b Fundargerð 16. stjórnarfundar
11.32 mín.
02c Fundargerð 17. stjórnarfundar
4:37 mín.
02d Fundargerð 18. stjórnarfundar
11:18 mín.
02e Fundargerð 19. stjórnarfundar
14:02 mín.
Viðtöl og annað efni:
03 Rósa Ragnarsdóttir ræðir við Gísla Helgason.
Rósa Ragnarsdóttir segir frá því í viðtali við Gísla Helgason hvernig kalda stríðið hafði mikil áhrif á fjölskyldu hennar. Reynt var að fá föður hennar til þess að njósna fyrir Sovétríkin og afi hennar var kærður fyrir landráð þegar hann fjarlægði þýska hakakrossfánan af ráðhúsi Siglufjarðar. Ótrúleg frásögn en sönn og sýnir vel ógnir kalda stríðsins.
17:43 mín.
04 Bergljót Baldursdóttir ræðir við Maríu S. Gottfreðsdóttur augnlækni un nýungar í meðferð við gláku.
Úr mannlega þættinum á Rás 1 4. júní.
15:20 mín.
05 Kristján Gíslason sem kallaður hefur verið hringfarinn segir frá ferð sinni á mótorhjóli í kringum jörðina.
Hann skrifaði bók um ferð sína og hvaða áhrif hún hafði á hann. Frásögnin eða erindið var flutt á fundi hjá Blindrafélaginu 17. janúar sl.
1:01 klst.
06 Lokaorð ritstjóra.
0:14 mín.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls:
Rósa María Hjörvar, Rósa Ragnarsdóttir, María S. Gottfreðsdóttir, Bergljót Baldursdóttir og Kristján Gíslason hringfari.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf í júní 2019.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.