Nýtt Hljóðbrot komið út. Þáttur 23.

 

Í þessum þætti er fjallað um greiðslur með farsímum og hvernig er öruggast að borga ef maður getur ekki stimplað inn PIN númer. Einnig er fjallað um sjónlýsingar, hvaða hlutverki þær gegna og spiluð upptaka af sjónlýsingu á Árbæjarsafni.

Hægt er að nálgast það í Vefarpinu sem og helstu hlaðvarpsveitum.

Hér á Spotify.
Hér á Apple podcast.
Hér á Google podcast.

Hér er svokallað RSS feed hlaðvarpsins.