Hljóðupptaka aðalfundar Blindrafélagsins 6. maí 2017.

Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi

haldinn 6. maí 2017 að Hamrahlíð 17 frá kl. 13:05 - 19:30

Heildartími með klippingum: 5 klst. og 31 mín.
Fundarstjóri kjörinn: Stefán Ólafsson.
Fundarritari kjörinn: Gísli Helgason.
Ath: Allar hljóðskrár eru á mp3-sniði. Neðst í efnisyfirliti um hverja skrá er gefin upp lengd.
Flest allar þagnir klipptar burt.

Efnisyfirlit:

01 Upphafsorð formanns Sigþórs U. Hallfreðssonar og fundarsetning kl. 13,05 . Kynning viðstaddra, alls voru um 40 manns á fundinum. Kjör fundarstjóra og fundarritara. Látinna félaga minnst og inntaka nýrra félaga.
Alls létust 58 félagar. 76 nýir félagar boðnir velkomnir.
18,28 mín.

02 Formaður flytur skýrslu stjórnar.
Umræður. Til máls tóku: Rósa Ragnarsdóttir og Þórður Pétursson.
16,20 mín.

03 Ársreikningar Blindrafélagsins lagðir fram. Farið yfir reikninga félagsins og verkefnasjóðs.
Guðný Helga Guðmundsdóttir löggiltur endurskoðandi hjá KGMP fer yfir reikningana.
12,12 mín.

03a Umræður. Til máls tóku: Þórður Pétursson, Bergvin Oddsson, Sigtryggur Rósmar Eyþórsson, Guðný Helga Guðmundsdóttir, Þórður Pétursson, Kristinn Halldór Einarsson, Guðný Helga Guðmundsdóttir , Steinar Björgvinsson, Kristinn Halldór Einarsson, Ólafur Þór Jónsson, Halldór Sævar Guðbergsson, Þórður Pétursson,. Reikningarnir bornir upp til samþykktar.
16,18 mín.

04 Kosning tveggja aðalmanna og tveggja varamanna í stjórn Blindrafélagsins til tveggja ára. Kynning frambjóðenda. Til máls tóku: Guðmundur Rafn Bjarnason, Hjalti Sigurðsson, Inga Sæland, María Hauksdóttir, Rósa Ragnarsdóttir, Rúna Garðarsdóttir (Steinunn Hákonardóttir las kynningu hennar að Rúnu fjarstaddri). Sigurður G. Tómasson og Vilhjálmur H. Gíslason. Hvorugur var viðstaddur fundinn. Fundarhlé á meðan á kosningu stóð. Kynning talningarmanna.
11,13 mín.

05 Kosning þriggja manna kjörnefndar og eins til vara. Ákveðið árstillag félagsmanna og gjalddagi þess. 
4,19 mín.

06 Lagabreytingar. Formaður leggur fram lagabreytingatillögur stjórnar ásamt greinargerð og fylgir þeim úr hlaði.
21,06 mín.

06a Lagabreytingatillögur frá Bergvini Oddssyni sem fundarstjóri les. 
3,30 mín.

06b Umræður um lagabreytingatillögur stjórnar og Bergvins . Til máls tóku: Sigríður Björnsdóttir, Rósa María Hjörvar, Inga Sæland, Guðmundur Rafn Bjarnason, Ólafur Þór Jónsson, Hjalti Sigurðsson, Steinar Björgvinsson, Halldór Sævar Guðbergsson.
34 mín.

06c Skotið inn úrslitum kosningar til stjórnar Blindrafélagsins. 
2,12 mín.

06d Framhald umræðna um lagabeytingatillögur frá stjórn og Bergvini. Til máls tóku: Sigurður Ármann Sigurjónsson, Baldur Snær Sigurðsson, Gísli Helgason, Sigþór U. Hallfreðsson, Bergvin Oddsson, Lilja Sveinsdóttir.
29,09 mín.

Hver grein tekin fyrir og breytingatillögur lesnar.

06e Breytingatillaga við 1. gr. og umræður. Til máls tóku: Marjakaisa Matthíasson, Sigríður Björnsdóttir, Ólafur Þór Jónsson, Steinar Björgvinsson.
9,38 mín.

06f Tillaga að nýrri málsgrein við 4. gr. Umræður. Til máls tóku: Ólafur Þór Jónsson, Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason.
5,43 mín.

06g Breytingatillaga við 5. gr. Umræður. Til máls tóku: Bergvin Oddsson, Sigríður Björnsdóttir, Ólafur Þór Jónsson, Halldór Sævar Guðbergsson, Rósa María Hjörvar.
7,27 mín.

06h Breytingatillaga á annarri málsgr. 6. gr. Umræður. Til máls tóku: Ólafur Þór Jónsson, Gísli Helgason, Marjakaisa Matthiasson, Ólafur Þór Jónsson, Halldór Sævar Guðbergsson.
8,30 mín.

06i Viðaukar við 8. grein. Umræður. Til máls tóku: Bergvin Oddsson, Rósa María Hjörvar, Bergvin Oddsson, Steinar Björgvinsson, Ólafur Þór Jónsson, Friðgeir Þ. Jóhannesson, Sigþór U. Hallfreðsson, Baldur Snær Sigurðsson, Bergvin Oddsson, Sigríður Björnsdóttir, Gísli Helgason og Halldór Sævar Guðbergsson.
26,32 mín.

06j Breytingartillaga við 1. málsgr. 10. gr. 
1,43 mín.

06k Viðbótartillaga 11. gr. Gengur lengra en viðbótartillaga, ný 15. gr. Umræður. Til máls tóku: Friðgeir Þ. Jóhannesson, Gísli Helgason, Bergvin Oddsson, Rósa María Hjörvar, Steinar Björgvinsson, María Hauksdóttir, Halldór Sævar Guðbergsson, Kristinn Halldór Einarsson, Gísli Helgason, Friðgeir Þ. Jóhannesson. Borin upp frávísunartillaga á tillöguna um viðbótar 11. grein. Samþykkt.
17:36 mín.

06l Tillaga að viðbótar grein í lög félagsins, 15. gr. Aðrar greinar færast aftar samkvæmt því. Umræður. Til máls tóku: Ólafur Þór Jónsson, Marjakaisa Matthíasson, Lilja Sveinsdóttir, Steinar Björgvinsson, Rósa Ragnarsdóttir, Sigþór U. Hallfreðsson. Leynileg atkvæðagreiðsla.
18,33 mín.

06m Tillaga að viðbótargrein í lög félagsins, 16. gr. Aðrar greinar færast aftar samkvæmt því. Umræður. Til máls tóku: Bergvin Oddsson. Skotið inn niðurstöðu kosningar um 15. gr. Sigþór U. Hallfreðsson, Rósa María Hjörvar, Inga Sæland, Sigríður Björnsdóttir, Ólafur Þór Jónsson, Steinar Björgvinsson, Halldór Sævar Guðbergsson, Sigþór U. Hallfreðsson, Ólafur Þór Jónsson.
47,53 mín.

07 Aðalfundur ákveði laun stjórnarmanna.
0,53 mín.

08 Önnur mál. Til máls tóku: Rósa María Hjörvar, Hjalti Sigurðsson, Steinar Björgvinsson, Baldur Snær Sigurðsson, Gísli Helgason, Ólafur Þór Jónsson, Halldór Sævar Guðbergsson.
16,17 mín.

09 Formaður slítur fundi kl. 19,30.
3,37 mín.