Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - 15. þáttur

Eyþór Kamban Þrastarson sér um þáttinn.

Hann og Þorkell Steindal fjalla um umferli í umferðinni.
Gísli Helgason gróf upp ákaflega skemmtilega upptöku um ökudag blindra  sem haldinn var 19. október árið 1997.

Hljóðbrot er núna aðgegnilegt á flestu stærstu hlaðverpsveitum.
Hér á Spotify.
Hér á Apple podcast.
H
ér á Google podcast.

Hér svokallað RSS feed hlaðvarpsins.

1.Kynning
2.Keli og Eyþór í umferlishorninu.
3.Ökudagur blindra. Innslag frá Gísla Helgasyni.