Fundargerð 9. stjórnarfundar Blindrafélagsins, starfsárið 2023 –2024, haldinn miðvikudaginn 13. desember 2023, kl 15:00.
Stjórn og framkvæmdastjóri:
Sigþr U. Hallfreðsson (SUH) formaður, (2022 - 2024)
Rósa María Hjörvar (RMH) varaformaður, (2022 - 2024)
Kaisu Kukka-Maaria Hynninen (KKMH) ritari, (2023 - 2025)
Sandra Dögg Guðmundsdóttir (SDG) gjaldkeri, (2022 - 2024)
Unnur Þöll Benediktsdóttir (UÞB) meðstjórnandi, (2023 - 2025)
Ásdís Evlalía Guðmundsdóttir (ÁEG) varamaður, (2022 - 2024)
Guðmundur Rafn Bjarnason (GRB) varamaður, (2023 - 2025)
Halldór Sævar Guðbergsson (HSG) varamaður, (2023 - 2025)
Þórarinn Þórhallsson (ÞÞ) varamaður, (2022 - 2024)
Kristinn Halldór Einarsson (KHE) framkvæmdastjóri
Gestir á fundinum voru Lára Kristín Lárusdóttir og Kristín Waage starfsmenn skrifstofu.
Fundarsetning
SUH setti fundinn, sem haldinn var í Hamrahlíð 17 og á Teams. Fyrir fundinum lá tillaga að dagskrá sem samþykkt var samhljóða. Fundarboð, dagskrá og fundargögn má sjá á Teams svæði stjórnar.
Lýst eftir öðrum málum.
Inntaka nýrra félaga
SUH bar upp umsóknir 5 umsækjenda og voru þær samþykktar með fyrirvara um staðfestingu aðalfundar.
Skýrslur, bréf og erindi.
Í skýrslu formanns var fjallað um:
-
Starfsáætlun stjórnar janúar til maí
-
Punktaleturslyklaborðið Hable one
-
Dagskrárnefnd UNK ráðstefna 2025
-
Á döfinni og mikilvægar dagsetningar
Í skýrslu framkvæmdarstjóra var fjallað um:
Húsreglur
Lára las drög að uppfærðum húsreglum, athugasemdir komu fram um orðanotkun í 6 og 7 gr, taka út setningu um ruslarennur, og setja inn heimildarákvæði um uppsetningu myndavéla á stigagöngum og þvottahúsi. Samþykkt var að verða við framkomnum athugasemdum.
Reglur um skammtímaleigu íbúða
Kynnt var hugmynd um að umsóknir um skammtímaleigu skulu fara fram í gegnum sérstakt umsóknareyðublað sem hægt væri að nálgast á heimasíðu félagsins. Á umsóknareyðublaðinu yrði gerð grein fyrir þeim reglum sem umsækjandi þarf að uppfylla til að fá úthlutað. Skrifstofan mun leggja fram fyrstu drög að slíkum reglum fyrir stjórn til að samþykkja.
Leigusamningur
Kristín Waage las upp drög að nýjum leigusamningi. Athugasemdir komu fram varðandi reynslutíma. Athugasemdin gerir ráð fyrir því að það yrði 3 eða 6 mánaða reynslutími þar sem leigusali getur rift samningi einhliða ef aðstæður leigjenda hafa breyst eða leigjandi hafi orðið uppvísa að ítrekuðum brotum á húsreglum. Samþykkt var að setja inn ákvæði um reynslutíma í 7 gr. Sem fjallar um leigutíma.
Rekstraáætlun 2024
Kristín Waage las upp rekstaráætlun á samtölulykla og bókhaldslykla. Sjá hér fyrir neðan rekstaráætlun á samtölulykla.
Rekstrartekjur:
|
|
Áætlun
|
Fyrra ár
|
10
|
REKSTRARTEKJUR:
|
-338.448.261
|
-314.464.776
|
100
|
SELDAR VÖRUR OG ÞJÓNUSTA:
|
-33.360.114
|
-30.989.856
|
130
|
FJÁRAFLANIR:
|
-202.185.417
|
-186.303.417
|
140
|
LEIGUTEKJUR:
|
|
|
150
|
STYRKIR OG ÞJÓNUSTUSAMNINGAR:
|
-26.646.076
|
-26.998.344
|
|
|
|
|
Rekstrargjöld:
|
|
Áætlun
|
Fyrra ár
|
200
|
REKSTRARGJÖLD:
|
314.793.357
|
286.394.354
|
205
|
VÖRUNOTKUN:
|
6.580.187
|
6.053.006
|
300
|
LAUN OG LAUNATENGD GJÖLD:
|
131.080.152
|
129.243.404
|
410
|
HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR:
|
45.166.423
|
39.244.268
|
420
|
SKRIFSTOFU- OG STJÓRNUNAK.
|
28.367.988
|
|
|
Rekstur kerfa, tækja og búnaðar:
|
7.370.043
|
6.969.850
|
430
|
Aðkeyptur akstur og rekstur bifreiða:
|
1.185.347
|
1.112.591
|
440
|
Skrifstofukostnaður:
|
2.539.049
|
2.462.310
|
450
|
Stjórnun og umsýsla:
|
17.273.549
|
15.312.122
|
460
|
FÉLAGSMÁL OG MÖTUNEYTI:
|
24.622.941
|
22.441.934
|
4600
|
Félagsmál:
|
15.211.709
|
14.025.677
|
467
|
Mötuneyti:
|
9.411.232
|
8.416.257
|
470
|
KOSTNAÐUR VEGNA FJÁRAFLANA:
|
66.721.188
|
61.500.000
|
490
|
ANNAR REKSTRARKOSTNAÐUR:
|
2.254.478
|
|
|
AFSKRIFTIR:
|
10.000.000
|
0
|
EBIDTA Afkoma án afskrifta og fjármagnsliða
|
-33.654.904
|
-28.070.422
|
Aðrir rekstrarliðir:
|
|
Áætlun
|
Fyrra ár
|
595
|
Hagnaður (tap) án fjármagnsliða
|
-23.654.904
|
-28.070.422
|
Fjármagnsliðir:
|
|
Áætlun
|
Fyrra ár
|
600
|
FJÁRMUNATEKJUR OG FJÁRMAGNSGJÖLD:
|
14.757.820
|
6.702.080
|
610
|
VAXTATEKJUR OG VERÐBÆTUR:
|
|
-290.484
|
620
|
VAXTAGJÖLD:
|
|
6.992.564
|
659
|
Hagnaður (tap) af reglulegri starfsemi
|
-8.897.084
|
-21.368.342
|
Rekstaráætlun var samþykkt samhljóða af stjórn.
Fundargerð ritaði Kristinn Halldór Einarsson