Skemmtinefndin boðar til vorfagnaðar, föstudaginn 19. apríl.
Húsið opnar kl.18:00 og maturinn hefst kl. 19:00. Boðið verður upp á gómsæta Hamborgara og franskar með cocteil eða bernes sósu, frá Tommaborgurum.
Við fáum Ingu Sæland og félaga til okkar og ætlar hún að Skemmta okkur smá. Síðan Tekur Hlynur við og spilar eitthvað flott fyrir okkur fram eftir kvöldi.
Skráning fer fram í gegnum skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eða afgreidsla@blind.is miðaverð er aðeins 3.500 kr. á manninn og greiðist við skráningu. Við hvetjum félagsmenn til að skrá sig sem fyrst til að tryggja sér sæti.
Síðasti skráningadagur er 17. apríl
Endilega komið og fagnið komandi vori með okkur.
Heppnin gæti verið með þér þar sem dregð verða úr happdrætti.
Hægt verður að kaupa auka happadrættismiða verð 500.-
Margir Geggjaðir vinningar.
Bestu kveðjur Skemmtinefndin.