Prjónakaffi

Athugið að prjónakaffið verðu haldið þriðjudaginn 22 okt. kl. 17-19. Í Hamrahlíð 17, annarri hæð í setustofunni. Við erum viku seinni en venjulega vegna ferðalags míns. Ég hlakka til að sjá ykkur sem flest með eða án handavinnu og með góða skapið í farteskinu.

Með kærri kveðju
Lilja Sveinsdóttir.