Prjónakaffi

Prjónakaffi, 17. september.

Fyrsta prjónakaffi haustsins verður haldið þriðjudaginn 17. september.
Að vanda hittumst við í setustofunni á annari hæð að Hamrahlíð 17 milli klukkan 17:00 og 19:00.

Hlakka til að sjá ykkur aftur.

Allir hjartanlega velkomnir, með eða án handavinnu.

Fyrir hönd Prjónakaffi.
Lilja Sveinsdóttir.