Prjónakaffi

Síðasta prjónakaffi ársins verður haldið þriðjudaginn 21. nóvember, frá kl. 17:00-19:00
að vanda í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17, annari hæð í setustofunni.
Hlakka til að sjá ykkur til skrafs og ráðagerðar, með eða án handavinnu :D

Lilja Sveinsdóttir.