LJÓSBROT - Ljósmyndasýning

Ég býð ykkur hjartanlega velkomin á opnun ljósmyndasýningar minnar, LJÓSBROT, í Hamrahlíð 17

Þar sýni ég bæði hlutbundin og óhlutbundin verk frá liðnum árum.

Sýningin opnar laugardaginn 9. nóvember kl. 13:00 og verður opin til kl. 18:00.

Sýningin er að öðru leiti opin gestum virka daga kl. 13:00 til 16:00 til 22. nóvember.

Boðið er upp á sjónlýsingu með Navilens appinu.

Bestu kveðjur.
Jón Helgi Gíslason - Donni.