Blindrafélagið og Eyjafilm, bjóða þér á frumsýningu á heimildarmyndina Acting Normal with CVI, 15. október kl.17:00, í Bíó Paradís.
Myndin fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, sem fæðist með heilatengda sjónskerðingu, en hún orsakast af skemmdum á þeim hlutum heilans sem vinna úr sjóninni. Hún berst gegnum lífið og reynir að elta drauma sína með aðeins 4% sjón.
Sjónlýsing verður í boði á myndinni í gegnum smáforritið MovieReading.
Hér getur þú tryggt þér miða á myndina. Þú getur einnig fengið aðstoð við skráningu á myndina í gegnum skrifstofu Blindrafélagsins í síma 525-0000 eða í með því að senda póst á netfangið afgreidsla@blind.is.
Við hvetjum félagsmenn til að tryggja sér miða sem allra fyrst á þessa merkilegu heimildarmynd.
Meira um myndina hér.