Bókmenntaklúbbur

Bókmenntaklúbburinn byrjar 17. september.

Fyrsti hittingur hjá bókmenntaklúbbnum verður þriðjudaginn 17. september í fundarherberginu á annarri hæð í Hamrahlíð 17. Við byrjum klukkan þrjú og hættum hálf fimm. 

Bókin sem við ætlum að spjalla um heitir Saga af svartri geit, höfundur Murugan Perumal.

Öll eru velkomin í bókmenntaklúbbinn.

Kær kveðja,
Brynja Arthúrsdóttir.