17. febrúar, 2021
Þegar Android snjalltæki verða uppfærð í Android 11 stýrikerfið eru miklar líkur á því að íslensku raddirnar Karl og Dóra hætti að virka. Við mælum því ekki með að uppfæra í Android 11 stýrikerfið ef þú notar raddirnar mikið í þínu snjalltæki.
Lesa frétt