Úthlutun úr Stuðningi til sjálfstæðis - styrktarsjóði Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins vorið 2022

Þann 2. maí kom stjórn Styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins Stuðningur til sjálfstæðis saman.

 

Á dagskrá var afgreiðsla styrkumsókna sem bárust eftir að auglýst hafði verið eftir styrkumsóknum.

 

Alls bárust 15 umsóknir uppá 9.035.270 kr. Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:

 

A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

Þjónustu og þekkingarmiðstöð - Leiðsöguhundar: 150.000

Samtals úthlutað í A - flokki: 150.000 krónur.

 

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.

Sandra Dögg Guðmundsdóttir: 200.000

Þórarinn Þórhallsson: 30.000

Samtals úthlutað í B - flokki: 230.000 krónur.

 

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.

Erla María Nordgulen Ásgeirsdóttir: 75.000

Krzysztof Gancarek: 75.000

Unnur Þöll Benediktsdóttir: 75.000

Valdimar Sverrisson: 65.000

Samtals úthlutað í C - flokki: 290.000 krónur.

 

D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.

Bergsól ehf.: 1.000.000 – Kvikmynd

Fjóla, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu: 500.000 - Sumarbúðir

Sjónstöðin ÞÞM: 1.043.500 - Þróunarverkefni-bækur fyrir blind og sjónskert börn

Sjónstöðin ÞÞM: 644.800 - Bæklingur um punktaletur

Sjónstöðin ÞÞM: 680.000 - Kaup á bókum

Samtals úthlutað í D-flokki 3.868.300 krónur.

 

Alls úthlutað 4.538.300 krónur.