Hér má sjá skýrslu sannleiksnefndar Blindrafélagsins á PDF-sniði.
Hér fyrir neðan má hlusta á skýrslu sannleiksnefndar Blindrafélagsins.
Sannleiksnefnd Blindrafélagsins febrúar 2016 Skýrsla um tilefni og málsmeðferð vegna vantrausts stjórnar á formann félagsins, sem samþykkt var á fundi stjórnar þann 22. september 2015.Sannleiksnefnd Blindrafélagsins: Gestur Páll Reynisson, Helga Baldvins- og Bjarkardóttir, Salvör Nordal. Starfsmaður nefndar: Gunnar Rúnar Matthíasson.Skýrslan er 49 blaðsíður og tekur 1 klst. og 4 mín. í hlustun.
Efnisyfirlit
01 Kynning og formáli bls. 2, 7:48 mín.
02 Blindrafélagið bls. 5, stjórnskipulag Blindrafélagsins bls. 6, félagsmenn bls. 7, 6:15 mín.
03 Aðalfundur bls. 8, félagsfundur, stjórn Blindrafélagsins, formaður Blindrafélagsins bls. 9, 5:05 mín.
04 Framkvæmdastjóri Blindrafélagsins, annað starfsfólk Blindrafélagsins bls. 11, almennt um starfshætti bls. 12, 3:51 mín.
05 Formennska Bergvins Oddssonar, stjórnarhættir Bergvins bls. 13, 2:31 mín.
06 Ráðning framkvæmdastjóra bls. 14, 4:14 mín.
07 Stjórnarhættir Blindrafélagsins frá maí til desember 2014 bls. 16, 5:21 mín.
08 Samskipti og stjórnarhættir janúar til september 2015 bls. 18, 3:14 mín.
09 Fasteignafélagið Hnjúkur ehf. bls. 20, Rekstur fasteignafélagsins Hnjúks maí 2015 til september 2015 bls. 22, stjórnarhættir og rekstur Hnjúks bls. 23, 11:48 mín.
10 Atburðarásin frá 18. til 22. september 10:13 mín.
11 Atburðarás frá fundi stjórnar 22. sepbember til loka félagsfundar 30. september bls. 30, 8:41 mín.
12 Almennur félagsfundur 30. september bls. 34, 10:32 mín.
13 Mat sannleiksnefndar, höfðu stjórnarhættir áhrif á umrædda atburðarás bls. 39, má rekja viðbrögð stjórnar til valdabaráttu bls. 41, 13:35 mín.
14 Fjölmiðlaumræða og orðspor félagsins bls. 44, fór stjórnin offari bls. 46, 6:23 mín.
15 Lokaorð bls. 47, 2:41 mín.