Byltingin í aðgengi að upplýsingum og afþreyingu fyrir blinda og sjónskerta eldri borgara á Íslandi

Verkefni þessi má rekja allt til ársins 2008, þeim er nú lokið hvað það varðar þau hafa nú verið færð af framkvæmdastigi yfir á rekstrarstig. Saman stuðla þessi verkefni að byltingu í aðgengi að upplýsingum og afþreyingu fyrir blinda og sjónskerta eldri borgara á Íslandi. Verkefnin sem um er að ræða eru talgervilsverkefni Blindrafélagsins og vefvarpsverkefni Blindrafélagsins. Heildarfjárfesting í þessum tveimur verkefnum er rétt tæpar 100 milljónir króna. 

Skýrslan á pdf sniði 444 Kb.