Steinar Björgvinsson var ráðinn sem verkefnastjóri í aðgengismálum fyrir tæplega ári og hefur unnið að auknu aðgengi félagsmanna í vefheimum.
Nú í þessari viku var stórum áfanga náð þegar 50 vefsíður, sem áður voru ill eða alls ekki aðgengilegar, hafa verið gerðar aðgengilegar blindum og sjónskertum.
Upphaflega var verkefnið hugsað sem tilraun en það hefur sannað að mikil þörf er á að viðhalda og auka aðgengi blindra og sjónskertra á vefnum.
Hér fyrir neðan er listi af þeim vefum sem eru aðgengilegir í dag:
Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið www.atvinnuvegaraduneyti.is Ráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið www.fjarmalaraduneyti.is ráðuneyti
Fjársýsla ríkisins www.fjs.is Ríkisvefur
Forsætisráðuneytið www.forsaetisraduneyti.is Ráðuneyti
Gegnir landskerfi bókasafna www.gegnir.is Ríkisvefur
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins www.greining.is Þjónustustofnun við aldraða/fatlaða
Heyrnar-og talmeinastöð Íslands www.hti.is Þjónustustofnun við aldraða/fatlaða
Hljóðbókarsafn Íslands hbs.is Þjónustustofnun við aldraða/fatlaða
Hæstiréttur Íslands www.haestirettur.is Ríkisvefur
Innanríkisráðuneyti www.innanrikisraduneyti.is ráðuneyti
Ríkisstofnun www.skattur.is Ríkisvefur
Ríkisstofnun www.rsk.is Ríkisvefur
Þjóðskrá www.skra.is Ríkisvefur
Tollurinn www.tollur.is Ríkisvefur
Ráðuneyti www.velferdarraduneyti.is Ríkisvefur
Akureyri Bæjarfélag www.akureyri.is Bæjarfélag
Öryrkjabandalagið www.obi.is Hagsmunafélag
Þekkingarmðstóð Sjálfsbjargari www.thekkingarmidstod.is Hagsmunafélag
Þekkingar og þjónustumidstöð www.midstod.is Ríkisvefur
Vinnumálastofnum www.vinnumalastofnun.is Ríkisvefur
Ríkisútvarpið www.ruv.is Ríkisvefur
Skilríki www.skilriki.is Ríkisvefur
Háskóli Íslands www.hi.is Skóli
Háskólinn í Reykjavík www.ru.is Skóli
Innheimtustofnun www.medlag.is Vefur Sveitafélaga
Opinber Þjónustuvefur www.island.is Opinber þjónusta
Pósturinn www.postur.is Almenn þjónusta
Kosningavefur innanríkisráðuneytisins www.kosning.is Þjónustu vefur
Landsbókasafn Íslands www.landsbokasafn.is Þjónustu vefur
LÍN www.lin.is Þjónustuvefur námsmenn
Opinber gagnagrunnur www.leitir.is Opinber vefur
Ríkisvefur www.menntamalaraduneyti.is Opinber vefur
Neiðarlínan www.112.is Opinber vefur
Póst og Fjarskiptastofnum www.pfs.is Ríkisvefur
Rafmagnsveitur Ríkissins www.rarik.is Ríkisvefur
Fjármála- og efnahagsráðuneytið www.rikiskassinn.is Ríkisvefur
Ríkislögmaður www.rikislogmadur.is Ríkisvefur
Lögreglan www.logreglan.is Ríkisvefur
Saksóknari www.rikissaksoknari.is Ríkisvefur
Sjúkratryggingar Íslands www.sjukra.is Ríkisvefur
Ráðningavefur Ríkisstofnanna www.starfatorg.is Ríkisvefur
Tryggingastofnum www.tr.is Ríkisvefur
Umhverfisráðuneytið www.umhverfisraduneyti.is Ríkisvefur
Upplýsingatækni Stjórnarráð www.ut.is Ríkisvefur
Untaríkisráðuneytið www.utanrikisraduneyti.is Ríkisvefur
Velferðaráðuneytið www.velferdarraduneyti.is Ríkisvefur
Akranes www.akranes.is Sveitafélag
Akureyri Bæjarfélag www.akureyri.is Sveitafélag
Hagstofa www.hagstofa.is Ríkisvefur
Dómstólar www.domstolar.is Ríkisvefur