Til baka
Víðsjá tímarit Blindrafélagsins
Víðsjá tímarit Blindrafélagsins

Víðsjá tímarit Blindrafélagsins

Vörunr. FJÁR-V00
Verðmeð VSK
3.300 kr.

Lýsing

Viðsjá skipar lykilhlutverk í fjáröflun Blindrafélagsins en félagið þarf að afla 90% af tekjum sínum með eigin fjáröflun til að standa undir nauðsynlegri starfsemi og þjónustu. 

Ný Víðsjá er komin út með nóg af skemmtilegu efni.

 

Viðtal við Ingu Sæland.

Umferlis- og áttunarnám í fyrsta sinn á Íslandi. 

Reynslusögur um menntamál blindra og sjónskertra.

Og margt fleira.