Valdar greinar, 13. tölublað 43. árgangur 2018.

Valdar greinar, 13. tölublað 43. árgangur 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 22. júlí 2018.
Heildartími: 1 klst. 01 mín.
Flytjendur efnis auk ritstjóra: Már Gunnarsson, Halldór Sævar Guðbergsson og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í júlí 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.

Efnisyfirlit:
01 Kynning og efnisyfirlit
2.23 nín.

Viðtöl:
02 Már Gunnarsson tónlistarmaður og íþróttamaður úr Reykjanesbæ segir frá sjálfum sér. Fjallar um tónlist, íþróttir, sjóndepru og margt fleira í spjalli við ritstjóra. Már er annar þeirra úr hópi blindra og sjónskertra sem fer á Evrópumót fatlaðra í Dublin í sumar, en hann keppir í sundi. Hinn er Patrekur Andrés Axelsson sem keppir í frjálsum íþróttum, spretthlaupi í Berlín.
50 mín.

03 Halldór Sævar Guðbergsson og ritstjóri spjalla um síknudóm Hæstaréttar vegna meiðyrðamáls Bergvins Oddssonar fyrrum formanns félagsins á hendur nokkrum stjórnarmönnum félagsins.
13.04 mín.

04 Lokaorð ritstjóra.
0.17 mín.