Vatnaskil

Málþing Geðhjálpar um nýtt sjónarhorn í geðheilbrigðismálum

Þingsalir, Reykjavík Natura 1. febrúar 2018.

Fundarstjóri Bryndís Björk Ásgeirsdóttir sviðsstjóri sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík

 

13.00 – 13.15              Opnunarávarp
Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.

13.15 – 14.00              Þörf breyttrar hugmyndafræði við stefnumótun og framkvæmd þjónustu
Dainius Puras, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna í geðheilbrigðismálum og prófessor í barnageðlækningum og lýðheilsu við háskólann í Vilnius.

14.00 – 14.45              Heildræn sýn á manneskjuna: stefnumið andlegrar og líkamlegrar vellíðunar.
Peter Kinderman, prófessor í klínískri sálfræði við Liverpool-háskóla og varaformaður breska sálfræðingafélagsins.

14.45 – 15.00              Sjónarhorn notanda
Jónína Sigurðardóttir, notandi geðheilbrigðisþjónustunnar.

15.00 – 15.15              Kaffi

15.15 – 16.00              Fyrirframgerð ákvarðantaka í geðheilbrigðisþjónustu: tækifæri og áskoranir
Fiona Morrissey, doktor í fyrirframgerðri ákvarðanatöku innan geðheilbrigðisþjónustunnar.

16.00 – 16.15              Sjónarhorn notanda
Ágúst Kristján Steinarsson, notandi geðheilbrigðisþjónustunnar.

16.15 – 16.45              Pallborðsumræður
Hannar Jónsson, Dainius Puras, Peter Kinderman, Jónína Sigurðardóttir,  Fiona Morrissey og Ágúst Kristján Steinarsson.

 

Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda verkefnisstjori@gedhjalp.is.
Aðgangseyrir kr. 2.500, frítt fyrir félaga í Geðhjálp.