Ný Víðsjá komin út

Nýtt blað af Víðsjá er komið út.

Ritstjórar: Marjakaisa Matthíasson og Mónika Elísabet Kjartansdóttir.

Meðal efnis er:
Inga Sæland í viðtali: Lífsbaráttan og stjórnmálin.
Umferlis- og áttunarnám í fyrsta sinn á Íslandi.
Reynslusögur um menntamál blindra og sjónskertra.
Og margt fleira.

Hægt er að skoða og hlusta á blaðið á heimasíðunni okkar hér.

Einnig er hægt að styrkja útgáfuna og Blindrafélagið með að kaupa útgáfuna hér í vefverslun Blindrafélagsins.