Skemmtinefndin boðar til vorfagnaðar, föstudaginn 4. apríl.
Húsið opnar kl.18:00 og maturinn hefst kl. 19:00.
Boðið verður upp á gómsætar fylltar Kjúklingabringur með meðlæti frá okkar ársæla Guðmundi Hall kokki
Við fáum Sycamore tree til okkar það eru þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson. Þau munu syngja nokkur lög fyrir okkur. Síðan Tekur Hlynur við og spilar eitthvað flott fyrir okkur fram eftir kvöldi.
Skráning fer fram í gegnum skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eða afgreidsla@blind.is miðaverð er aðeins 5.000 kr. á manninn og greiðist við skráningu. Við hvetjum félagsmenn til að skrá sig sem fyrst til að tryggja sér sæti.
Síðasti skráningadagur er 2. apríl
Endilega komið og fagnið komandi vori með okkur.
Bestu kveðjur Skemmtinefndin.