Ratleikur Ungblindar

Mánudaginn 14. apríl verður Ungblind með QR – kóða ratleik um Hamrahlíð 17. Við hittumst í setustofunni á 2. hæð klukkan 19:00.
 
Mikilvægt er að skrá sig og fer skráningin fram í gegnum afgreiðslu blindrafélagsins í síma 525 0000 eða í gegnum netfangið afgreidsla@blind.is.
 
Kveðja,
Stjórn Ungblind.