Opið hús á fimmtudegi

Fimmtudaginn 3. apríl verður Steinunn Helgu umsjónarmaður. Hún fær til sín Kristjón Kormák Guðjónsson, hann ætlar að klára efnið sem hann var með síðast og lesa upp úr bókum sínum. Harmonikkuleikur, píanóspil og margt flleira.