Leiðsöguhundadeildin

Mánudaginn 31. mars klukkan 18:00 til 19:30 verður opin kynning í boði leiðsöguhundadeildarinnar, þar sem ferfætlinga sjúkraþjálfari ræðir um hreyfingu hunda og hvernig tryggja má bestu líkamlegu og andlegu heilsu þeirra. 
Kynningin verður í salnum í Hamrahlíð 17 á annarri hæð. 
Allir velkomnir, félagar og bakhjarlar.