Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis kom saman 14. október 2019 til að fara yfir umsjóknir um styrki úr sjóðnum, sem að auglýst var eftir í september mánuði.
Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:
A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
- Þjónustu og þekkingarmiðstöðin vegna þátttöku tveggja starfsmanna í Norrænni ráðstefnu í Malmö 300.000 krónur.
Samtals úthlutað í B-flokki 300.000 krónur.
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
- Eyþór Kampan Þrastarson. Þátttaka i þingi Bandarísku blidrasamtakanna (NFB). 190.000 krónur.
- Svavar Guðmundsson. Ferðakostnaður vegna heimsóknar til Londin til að skoða hjálpartæki 85.000 krónur.
Samtals úthlutað í B-flokki: 275.000 kónur.
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
- Anna Kristín Gunnarsdóttir 75.00 krónur.
- Daníel Anton Benediktssion 75.000 krónur.
- Margrét Guðný Hannesardóttir 75.000 krónur.
- Ragnheiður Sveinsdóttir 75.000 krónur.
- Hannes Axelsson: 55.789 krónur.
- Svavar Guðmundsson: 75.000 krónur.
- Margrét Helga Jónsdóttir: 75.000 krónur.
Samtals úthlutað í C - flokki: 450.000 krónur.
D.- Flokkur. Verkefnastyrkir til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdráttar.
- Trimmklúbburinn Edda. Sundleikfimi fyrir félagsmenn. 100.000 kr.
Í heildina var úthlutað 1.125.000 krónum.