Úthlutun úr Styrktarsjóði Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, Stuðningi til sjálfstæðis, í október 2018

Alls  bárust 8 umsóknir uppá  1,5 milljónir  krón.  Eftirfarandi styrkúthlutanir  voru samþykktar:

A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

Engin umsókn barst í A-flokki..

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.

  • Daníel Anton Benediktsson               106.000 kr.

Samtals úthlutað í B-flokki: 106.000 kr.

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.

Úthlutanir með fyrirvara um að viðkomandi hafi ekki fengið úthlutas samskonar styrk á seinusut þremur árum.

  • Bergvin Oddsson                   75.000 kr.
  • Ívar Örn Ívarsson                   75.000 kr.
  • Svavar Guðmundsson           75.000 kr.
  • Kristján Ernir Björgvinsson    75.000 kr.
  • Steinunn Þorsteinsdótti          65.000 kr.
  • Bjarni Þórðarson                    50.000 kr.

 Samtals úthlutað í C - flokki:   415.000 kr

                                                

 

D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta. 

  • Trimmklúbburinn Edda          80.000 kr.                  

 Samtals úthlutun í D-flokki er uppá  80.000 kr