Dagskrá:
10:00-14:00
Opið hús hjá Blindravinnustofunni í tilefni af 80 ára afmæli hennar
13:00-15:00
Hjálpartækjasýning
Blindrafélagið sýnir NaviLens, leiðarlínur, snjallstaf og BlindShell takkasíma
Þjónustu- og Þekkingarmiðstöðin verður með stafi, stækkunargler og fleira til sýnis. Einnig geta þeir sem þurfa að skipta út eða kíkja á stafi eða stækkunargler, komið með þau og fengið úrlausn sinna mála á staðnum
Hljóðbókasafn Íslands verður með kynningu á sinni þjónustu á staðnum
15:00-17:00 – Samkoma í salnum Hamrahlíð 17, dagskrá:
Erindi um genaskimun – Samstarfsverkefni Blindrafélagsins og LSH
Blindravinnustofan 80 ára
Rauða fjöðrin, landssöfnun Lionshreyfingarinnar til styrktar leiðsöguhundaverkefninu .
Viðburður á facebook.