Fundurinn var haldinn á sjónverndardeginum 13. október 2022 í sal Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17.
Dagskrá fundarins:
Fundarsetning: Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélagsins.
Intellecta – Stöðumat á þjónustu: Svanur Þorvaldsson frá Intellecta.
Sjónstöðin – Þjónustan, staðan þá og nú: Elfa Svanhildur Hermannsdóttir, forstjóri Sjónstöðvarinnar.
Hljóðbókasafn Íslands – Safn á fleiri tungumálum, fyrir blinda og sjónskerta: Einar Hrafnsson.
Blindrafélagið – Hið almenna verði aðgengilegt: Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélagsins.
Fyrirspurnir og umræður.
Fundurinn er um klukkustund á lengd og er hægt að hlusta með að smella á þennan hlekk.
Hægt er að lesa PDF útgáfu af skýrslunni með að smella á þennan hlekk.