Úthlutun úr Stuðningi til sjálfstæðis - styrktarsjóði Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins vorið 2024.

Þann 12. apríl kom stjórn Styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins Stuðningur til sjálfstæðis saman.

Á dagskrá var afgreiðsla styrkumsókna sem bárust eftir að auglýst hafði verið eftir styrkumsóknum.
Alls bárust 16 umsóknir uppá 9.010.000 kr. 

Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:


A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
Sjónstöðin, umferlisnám - 5.000.000.
Samtals úthlutað í A - flokki: 5.000.000 krónur.

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
Bergvin Oddsson, 300.000 - Námsstyrkur
Már Gunnarsson, 500.000 - Námsstyrkur
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 140.000 – Ferðastyrkur
Svavar Guðmundsson, 170.000 - Ferðastyrkur
Þorkell Jóhann Steindal, 650.000 - Námsstyrkur
Samtals úthlutað í B - flokki: 1.760.000 krónur.

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
Ómar Már Ólason, 75.000
Guðrún Guðbjörnsdóttir, 75.000
Rósa Ragnarsdóttir, 75.000
Oddur Thorarensen Stefánsson, 75.000
Höskuldur Björnsson, 75.000
Guðríður Hilmarsdóttir, 75.000
Emilía Jónsdóttir, 75.000
Bergvin Oddsson, 75.000
Samtals úthlutað í C - flokki: 600.000 krónur.

D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
Trimmklúbburinn Edda,150.000 - Heilsurækt
Samtals úthlutað í D-flokki 150.000 krónur.


Alls úthlutað 7.510.000 krónur.