Þann 7. október kom stjórn Styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins Stuðningur til sjálfstæðis saman.
Á dagskrá var afgreiðsla styrkumsókna sem bárust eftir að auglýst hafði verið eftir styrkumsóknum.
Alls bárust 11 umsóknir uppá 6.565.405 kr. Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:
A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
Engin gild umsókn barst í A – flokki.
Samtals úthlutað í A - flokki: 0 krónur.
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
Hjalti Sigurðsson: 480.000
Margrét Helga Jónsdóttir: 250.000
Már Gunnarsson: 500.000
Samtals úthlutað í B - flokki: 1.230.000 krónur.
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
Daníel Anton Benediktsson: 75.000
Haraldur Matthíasson: 75.000
Kaisu Hynninen: 75.000
Margrét Guðný Hannesdóttir: 75.000
Svavar Guðmundsson: 75.000
Samtals úthlutað í C - flokki: 375.000 krónur.
D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
Bergsól ehf.: 1.000.000 – Kvikmynd
Svavar Guðmundsson: 450.000 - Bókaútgáfa
Samtals úthlutað í D-flokki 1.450.000 krónur.
Alls úthlutað 3.055.000 krónur.