Víðsjá 9. árg. 2. tbl. 2017

Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Kt. 470169-2149 Hamrahlíð 17 105 Reykjavík.
ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Í ritnefnd: Rósa María Hjörvar, Iva Marín Adrichem, Rósa Ragnarsdóttir, Sigríður Hlín Jónsdóttir og Sigþór U. Hallfreðsson.
Ritstjóri: Rósa María Hjörvar.
Greinahöfundar: Rósa María Hjörvar, Rósa Ragnarsdóttir og Sigríður Hlín Jónsdóttir.
Umbrot: Friðrik Steinn Friðriksson.
Ljósmyndir: Guðmann Þór Bjargmundsson Viking Portrait Studio, Friðrik Steinn Friðriksson, Rósa María Hjörvar og fleiri.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.
Mikið er af ljósmyndum í Víðsjá. Þeim er lýst jafnóðum og þær koma fyrir.
Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í ágúst 2017.
Víðsjá er 42 blaðsíður og heildartími: 1 klukkustund og 33 mínútur.
Í þessari hljóðútgáfu eru styrktarlínur og logo ekki lesin.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Víðsjá er gefin út í daisy-formi á diskum sem félagar Blindrafélagsins fá senda.
Auk þess birtist Víðsjá í Vefvarpi Blindrafélagsins.

Niðurhals útgáfa.

Hægt er að lesa blaðið á PDF-sniði.

Efnisyfirlit hljóðútgáfu:

01 Kynning og lýsing á forsíðu blaðsins.
2:26 mín.

01a Auglýsing frá Aktavis.
0:22 mín.

02 Efnisyfirlit. Bls. 2 – 3.
3:24 mín.

03 "Að verða hvert öðru fótakefli að óþörfu". Ávarp formanns. Bls. 1.
4:00 mín.

04 "Ást í millibilsástandi". Pistill ritstjóra. Bls. 4.
5:03 mín.

05 Auglýsing frá Provision. Bls. 5.
1:47 mín.

06 "Gulllampinn". Í júní síðast liðnum lét Huld Magnúsdóttir forstjóri Þjónustu og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga af störfum, en hún hefur starfað frá því að stofnunin tók til starfa í byrjun árs 2009. Stjórn Blindrafélagsins veitti Huld gulllampa félagsins. Grein eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 6.
6:25 mín.

07 "Opið hús leggur land undir fót". Grein eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 8.
3:21 mín.

08 Auglýsing: Þríkrossinn. Bls. 10.
0:49 mín.

09 "Blindrafélagið setur sér siðareglur og viðbragðsáætlanir". Grein eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 11.
2:12 mín.

10 "Lyftan talandi" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 12.
4:26 mín.

11 "Slæmt aðgengi" eftir Rósu Ragnarsdóttur. Bls. 14.
2:41 mín.

12 "Dario Sorgato" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 16.
5:53 mín.

13 "Ráðstefna um rafræna þjónustu og upplýsingaaðgengi" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 18.
1:48 mín.

14 Auglýsing frá Landsbankanum. Bls. 14.
0:28 mín.

15 "Aðgengisviðurkenning Reykjavíkurborgar til Blindrafélagsins" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 19.
2:57 mín.

16 "Augndeild Landspítalans" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 20.
17:57 mín.

17 "Mikilvægur úrskurður" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 25.
2:07 mín.

18 "Ráðherra í Hamrahlíð 17" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 26.
5:55 mín.

19 "Gulum Reykjavík" um vitundarátak ungs blinds og sjónskerts fólks eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 28.
3:55 mín.

20 Dagbókarbrot" eftir Sigríði Hlín Jónsdóttur.
1:46 mín.

21 "Einnota umbúðir" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 31.
2:48 mín.

22 Tvær uppskriftir frá Rósu Ragnarsdóttur.
Mexíkóskt Lasagna. Bls. 32.
2:40 mín.

22a Grænmetisbuff. Bls. 33.
1:47 mín.

23 Auglýsing frá Vismet. Bls. 33.
1:05 mín.

24 "Mæðgurnar í Byr" eftir Sigríði Hlín Jónsdóttur.
1:58 mín.

25 Auglýsing á Krílunum hennar Línu Rutar.
0:33 mín.

26 Heilsíðuauglýsing frá Hjálpartækjaverslun Blindrafélagsins. Bls. 40.
0:41 mín.

27 Auglýsing um vefvarp Blindrafélagsins. Bls. 41.
1:02 mín.

28 Heilsíðuauglýsing frá Blindravinnustofunni: "Minningar í myndum". Bls. 42.
1:00 mín.